Vöxtur og vegferð – My Growth Path
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…
Einhverfar stelpur – sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur á einhverfurófinu eða með grun um að vera á einhverfurófi.
Markmið námskeiðsins er að auka skilning á innri líðan stelpna sem eru með greiningu eða grun um að vera á einhverfurófi til að geta betur mætt sínum þörfum til að auka vellíðan og heilsu.
Skráning og nánari upplýsingar hér.