Vöxtur og vegferð – My Growth Path
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…
Um er að ræða rólega tíma þar sem markmið hvers tíma er að auka hreyfifærni, liðleika, minnka vöðvaspennu, draga úr streitu, flýta fyrir endurheimt,
róa taugakerfið og auka vellíðan.
Námskeiðið hentar öllum, allt frá byrjendum og til afreksfólk í íþróttum.