Vöxtur og vegferð – My Growth Path
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…
Í Yin joga er farið rólega inn í stöðu sem er ávallt gerð liggjandi eða sitjandi og getur því hentað sem flestum.Í Yin jóga er hreyft við bandvef, vöðvum og sinum sem gerir líkamanum færi á að losa um og liðka um stífni og stíflur. Blóðflæði eykst og bólgur minnka.
Í jóga nidra slökun er leidd djúpslökun sem er sérstaklega áhrifarík þegar búið að er að hreyfa við taugakerfinu með yin jóga æfingum.
Kennari Helga Óskarsdóttir Kundalini, jóga nidra og yinjóga kennari