Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

16 apr

Vellíðan og heilsa

Er gigt, verkir eða orkuleysi að hrjá þig? Lærðu að stuðla að meiri vellíðan, hreyfingu og heilsu þrátt fyrir gigt,…

Erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst

Sorgarmiðstöð býður reglulega upp á lokað erindi ,,Þegar ástvinur deyr“ um sorg og sorgarviðbrögð fyrir þau sem hafa misst ástvin. Nánari upplýsingar…

29 apr

Námskeið fyrir fósturforeldra

Námskeið fyrir fósturforeldra um birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem eru fósturvistuð  Námskeið er sérstaklega ætlað fyrir fósturforeldra og fjallar um birtingarmyndir…

Yoga Nidra djúpslökun

Það er mikilvægt að ná hvíld og ró í amstri dagsins og þegar við upplifum sorg fylgir henni gjarnan mikið…

Að missa ástvin skyndilega

Það er sársaukafullt að missa ástvin skyndilega. Okkur er ýtt út í úrvinnslu tilfinninga sem virðast oft á tíðum stjórnlausar,…

30 apr

Námskeið fyrir fósturforeldra

Námskeið fyrir fósturforeldra um birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem eru fósturvistuð  Námskeið er sérstaklega ætlað fyrir fósturforeldra og fjallar um birtingarmyndir…

30 apr

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…

7 maí

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…

7 maí

Fæðingarfræðsla

Skráning og nánari upplýsingar má finna hér.

9 maí

The Child Attachment and Play Assessment (CAPA)

CAPA matstækið var þróað til að meta börn sem búið hafa við margþætta vanræsklu og ofbeldi. Nálgunin er áreiðanleg og…