Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Viðburðir eru hluti af daglegri virkni Lífsgæðasetursins.
Námskeið fyrir fósturforeldra um birtingarmyndir tengslahegðunar barna sem eru fósturvistuð Námskeið er sérstaklega ætlað fyrir fósturforeldra og fjallar um birtingarmyndir…
Það er mikilvægt að ná hvíld og ró í amstri dagsins og þegar við upplifum sorg fylgir henni gjarnan mikið…
Það er sársaukafullt að missa ástvin skyndilega. Okkur er ýtt út í úrvinnslu tilfinninga sem virðast oft á tíðum stjórnlausar,…
Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og hvaða bjargráð geta reynst gagnleg heima, í vinnu og tómstundum…
Skráning og nánari upplýsingar má finna hér.
CAPA matstækið var þróað til að meta börn sem búið hafa við margþætta vanræsklu og ofbeldi. Nálgunin er áreiðanleg og…
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…
Fræðslan sérsniðin að þörfum kvenna á rófinu eða með grun um að vera á rófinu ásamt verkefnavinnu. Tekið er sérstaklega…
Skráning og nánari upplýsingar má finna hér