Vöxtur og vegferð – My Growth Path
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og…
Sjálfsstyrkingarnámskeið ætlað konum (hún, kvár/hán með leg, transkonur á kvenhormónum) sem eru á einhverfurófi eða með grun um að vera á rófinu.
Fræðsla, verkefni og umræður fyrir konur á einhverfurófi tengt líðan, félagsþátttöku og áhrif hormóna. Námskeiðið byggir á valdeflandi nálgun og jafningjastuðningi.
Skráning og nánari upplýsingar hér.