Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

– Sjálfsstyrkingarnámskeið með taugafræðilegri nálgun

Fingrafar er sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir fólk sem er með grun eða greiningar eins og kvíða, lágt sjálfsmat, ADHD, einhverfurófið, félagskvíða, þunglyndi, long-covid eða annað sem veldur að skynjun líkamans dregur úr færni í daglegri iðju (skynsegin/taugsegin). Áherslur á námskeiðinu eru taugakerfið, skynjun gegnum skynfærin og neikvæð áhrif skynúrvinnslu á færni við iðju, skerta tímastjórnun, orkustjórnun og athygli.

Skráning og nánari upplýsingar