Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Málstöðin býður upp á greiningu, ráðgjöf og þjálfun tal- og málmeina hjá börnum.

Málstöðin opnaði í Lífsgæðasetri St. Jó í apríl 2021.

Ragnheiður Dagný eigandi Málstöðvarinnar verður á staðnum þann 5. september að kynna starfsemi Málstöðvarinnar. Hægt er að koma við og fá upplýsingar og ráðgjöf um starfsemi Málstöðvarinnar, hvað skal gera fyrst þegar áhyggjur af málþroska barns vakna, hvert skal snúa sér og hvernig ferlið er í kerfinu, ásamt ýmsu öðru sem tengist málþroska barna.