Yoga Nidra
Nánari upplýsingar má finna hér.
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Þetta eru rólegir nærandi tímar.
Við mætumst í kyrrð og Sunna leiðir þig inn í stöðurnar þar sem þú mætir þér með djúpri öndun og eftirgjöf. Tímarnir eru hugsaðir sem „minn tími“ fyrir þau sem vilja og þurfa að hlúa að sér.
Í Yin yoga er líkamsstöðum haldið í lengri tíma svo hægt sé að ná til bandvefsins en hann er undirstaða þess að hreyfifærni líkamans sé góð. Bandvefurinn er eins konar tengslanet líkamans en hann á það til að halda í spennu, streitu, bólgur og verki sem jafnvel koma frá gömlum sárum og áföllum.
Kennari Sunna Miriam.
Nánari upplýsingar hér.