Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

6 nóv

Yoga Nidra

Meðan á námskeiðinu stendur hafa iðkendur aðgang að upptökum á Yoga Nidra hugleiðslum sem hægt er að nýta heimavið á…

7 nóv

Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára unglingsstelpur

Farið yfir þroskaferli og skynfæri líkamans, hlutverk skynjunar, skynúrvinnslu og áhrif á líðan, heilsu og færni við iðju. Sjálfsmyndin verður…

7 nóv

Yin jóga og jóga nidra – opnir morguntímar

Mildi og Mýkt – Jóga fyrir alla Við sameinum einfaldar teygjur, mjúkar hreyfingar og endum tímann á djúpslökun eða jóga…

10 nóv

Yin jóga og jóga nidra – opnir morguntímar

Mildi og Mýkt – Jóga fyrir alla Við sameinum einfaldar teygjur, mjúkar hreyfingar og endum tímann á djúpslökun eða jóga…

10 nóv

Mjúkt jóga flæði og slökun

Mjúkt jógaflæði fyrir öll sem vilja leggja inn á sig á sínum forsendum. Mildi og mýkt er einkenni þessa tíma…

11 nóv

Vaknaðu – nærðu þig

Á þessu námskeiði er þér boðið að stíga inn í öruggt rými þar sem þú færð að kynnast ólíkum leiðum…

11 nóv

Yin jóga og jóga nidra

Á þessu námskeiði blöndum við saman þessum áhrifaríku leiðum yin jóga og jóga nidra. Kennari Helga Óskarsdóttir Kundalini, jóga nidra…

12 nóv

Mjúkt jóga flæði og slökun

Mjúkt jógaflæði fyrir öll sem vilja leggja inn á sig á sínum forsendum. Mildi og mýkt er einkenni þessa tíma…

12 nóv

Hatha jóga kröftugir jógatímar

Æfingarnar fela í sér blöndu af styrk, teygjum og jafnvægisstöðum ásamt slökun. Hentar byrjendum sem lengra komnum þar sem iðkendur…

12 nóv

Jóga nidra slökun

Jóga Nidra – djúp hvíld og innri ró Jóga Nidra, sem oft er nefnt jógískur svefn, er leidd djúpslökun sem…