Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

10 sep

Bandvefslosun teygjur og slökun

Um er að ræða rólega tíma þar sem markmið hvers tíma er að auka hreyfifærni, liðleika, minnka vöðvaspennu, draga úr…

10 sep

Yin jóga og jóga nidra

Í Yin joga er farið rólega inn í stöðu sem er ávallt gerð liggjandi eða sitjandi og getur því hentað…

11 sep

Meðgöngujóga fyrir þig og barnið þitt

Í tímunum gerum við nærandi æfingar fyrir líkama og huga, lærum öndunaræfingar fyrir fæðinguna og ráð til að takast á…

11 sep

Mömmujóga

Mömmujóga – tengslamyndandi námskeið! Í mömmujóga er aðaláherslan á að koma móðurinni í gott líkamlegt og andlegt form með æfingum og…

11 sep

Jógaflæði og slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sigrún Steingrímsdóttir jógakennari leiðir tímana. Skráning og upplýsingar [email protected]

11 sep

Konur á rófinu, stað og fjarnámskeið

Sjálfsstyrkingarnámskeið ætlað konum (hún, kvár/hán með leg, transkonur á kvenhormónum) sem eru á einhverfurófi eða með grun um að vera…

12 sep

Yoga Nidra

Yoga Nidra er forn hugleiðsluaðferð sem nýtur vaxandi vinsælda í hinum vestræna heimi. Nidra þýðir svefn og er leiðsögn inn…

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

16 sep

Jóga Nidra slökun

Að leggjast á dýnuna í öruggu rými, gefa eftir og sleppa tökum og leyfa Írisi að leiða þig inn á…

16 sep

Jógaflæði og slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sigrún Steingrímsdóttir jógakennari leiðir tímana. Skráning og upplýsingar [email protected]