Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

4 vikna Dekur námskeið

Við hjá SEN ætlum að fara af stað með 4 vikna dekur námskeið þar sem innifalið er slökunar te í…

20 jan

Jóga nidra

Kennari Íris Eiríksdóttir Skáning á [email protected]

20 jan

Mjúkt jóga

Kennari Sigrún Steingrímsdóttir Skáning á [email protected]

21 jan

Yin og nidra

Kennari Helga Óskarsdóttir Skáning á [email protected]

22 jan

Jóga nidra

Kennari Íris Eiríksdóttir Skáning á [email protected]

22 jan

Mjúkt jóga

Kennari Sigrún Steingrímsdóttir Skáning á [email protected]

23 jan

Yoga Nidra

Nánari upplýsingar má finna hér.

27 jan

Jóga nidra

Kennari Íris Eiríksdóttir Skáning á [email protected]

27 jan

Mjúkt jóga

Kennari Sigrún Steingrímsdóttir Skáning á [email protected]

4 vikna Dekur námskeið

Við hjá SEN ætlum að fara af stað með 4 vikna dekur námskeið þar sem innifalið er slökunar te í…