Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

12 ágú
Miró, Heimastyrkur

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

14 ágú
Heimastyrkur

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…

19 ágú
Miró, Heimastyrkur

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

21 ágú
Heimastyrkur

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…

26 ágú
Miró, Heimastyrkur

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

28 ágú
Heimastyrkur

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…

2 sep
Miró, Heimastyrkur

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

4 sep
Heimastyrkur

Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju

Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…

9 sep
Miró, Heimastyrkur

Vöxtur og vegferð – My Growth Path

Heimastyrkur og Míró sameina krafta sína á námskeiðinu. Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af…

11 sep
Heimastyrkur

Konur á rófinu, stað og fjarnámskeið

Sjálfsstyrkingarnámskeið ætlað konum (hún, kvár/hán með leg, transkonur á kvenhormónum) sem eru á einhverfurófi eða með grun um að vera…