Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

8 okt

Yin jóga og jóga nidra

Í Yin joga er farið rólega inn í stöðu sem er ávallt gerð liggjandi eða sitjandi og getur því hentað…

8 okt

Bandvefslosun teygjur og slökun

Um er að ræða rólega tíma þar sem markmið hvers tíma er að auka hreyfifærni, liðleika, minnka vöðvaspennu, draga úr…

9 okt

Jógaflæði og slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sigrún Steingrímsdóttir jógakennari leiðir tímana. Skráning og upplýsingar [email protected]

ADHD á kvennamáli Staðarnámskeið

ADHD á kvennamáli er samvinnuverkefni Sigrúnar Jónsdóttur og Kristbjargar Konu sem báðar eru ADHD markþjálfarar og eru báðar greindar með…

9 okt

Yin jóga og slökun Kvöld tímar

Þetta eru rólegir nærandi tímar. Við mætumst í kyrrð og Sunna leiðir þig inn í stöðurnar þar sem þú mætir…

9 okt

Unglingsstelpur á rófinu, stað- og fjarnámskeið

Einhverfar stelpur – sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur ​á einhverfurófinu eða með grun um að vera á einhverfurófi. Markmið námskeiðsins…

10 okt

Yoga Nidra er forn hugleiðsluaðferð sem nýtur vaxandi vinsælda í hinum vestræna heimi. Nidra þýðir svefn og er leiðsögn inn…

4 vikna Dekur námskeið

Hver tími er 90 mín dekurstund þar sem við ætlum að endurnæra líkama og sál í volgum sal. Tími sem…

14 okt

Jógaflæði og slökun

Hver tími inniheldur öndunaræfingar, mjúkar teygjur fyrir alla vöðvahópa og slökun. Sigrún Steingrímsdóttir jógakennari leiðir tímana. Skráning og upplýsingar [email protected]

14 okt

Jóga Nidra slökun

Að leggjast á dýnuna í öruggu rými, gefa eftir og sleppa tökum og leyfa Írisi að leiða þig inn á…