Bandvefslosun teygjur og slökun
Um er að ræða rólega tíma þar sem markmið hvers tíma er að auka hreyfifærni, liðleika, minnka vöðvaspennu, draga úr…
Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.
Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.
Velkomin í Lífsgæðasetrið.
Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.
Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.
Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.
Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.