Lífsgæðasetur St. Jó

HEILSA – SAMFÉLAG – SKÖPUN

Hlutverk Lífsgæðasetursins er að halda utan um hóp fagfólks og samtaka sem vinna að því að auka lífsgæði fólks.

Við tökum á móti ykkur með hlýhug og fagmennsku að leiðarljósi. Þjónustan er fjölbreytt, boðið er upp á ráðgjöf og samtalsmeðferð, námskeið og fræðslu, stuðning, heilsuvernd og sjúkraþjálfun auk þess sem að Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð hafa aðsetur í húsinu.

Velkomin í Lífsgæðasetrið.

Einstaklingar

Fjölbreytt þjónusta í boði fyrir einstaklinga, meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, slökun og viðtöl.

Fjölskyldur og pör

Fjölþætt þjónusta fyrir fjölskyldur og pör, m.a. meðferð, markþjálfun, ráðgjöf, viðtöl og fleira.

Námskeið og virkni

Í Lífsgæðasetrinu er að finna úrval námskeiða og annarrar virkni sem auka vellíðan, ýta undir hreyfingu og aðra færni.

Samtök

Alzheimersamtökin, Parkinsonsamtökin og Sorgarmiðstöð styrkja samfélagið hvert á sinn hátt með veru sinni í St. Jó.

Næstu viðburðir

1 okt

Bumbuhittingur hjá Ljósu

Hittingur fyrir nóv/des bumbur í kósý salnum okkar ljósmæður á staðnum. Létt fræðsla og spjall. Veitingar á staðnum, frábær félagsskapur…

2 okt

Tengslanámskeið fyrir ummönnunaraðila og börn 0-6 mánaða

Aukum gæði tengsla, frumtengsl fylgja börnum frá vöggu til grafar John Bowlby lýsti tengslum sem tilfinningalegum böndum sem hefðu áhrif…

2 okt

Tengslanámskeið fyrir ummönnunaraðila og börn 6-12 mánaða

Aukum gæði tengsla, frumtengsl fylgja börnum frá vöggu til grafar John Bowlby lýsti tengslum sem tilfinningalegum böndum sem hefðu áhrif…

2 - 25 okt

Jóga nidra og samkennd í eigin garð hjá Yogahúsinu

Öndun – slökun – hugleiðsla. Jóga nidra og samkennd í eigin gerð er virk leið til að róa taugakerfið og…

2 okt

Mjúkt jógaflæði og slökun hjá Yogahúsinu

Lagt er  áherslu á mjúkar teygjur sérstaklega fyrir háls, herðar og hrygg. Hver tími er uppbyggður þannig að hann hefst…

3 okt

ADHD á kvennamáli – Leiðarvísir að einfaldara lífi

Námskeið fyrir konur með ADHD hefur göngu sína 3. október. ADHD á kvennamáli er samvinnuverkefni Sigrúnar Jónsdóttur og Kristbjargar Konu…

3 okt

Meðgöngujóga

Yogahúsið býður uppá rólega og nærandi meðgögnu og mömmujóga. Stundarskrá og skráning hér.

4 okt

Mjúkt jógaflæði og slökun hjá Yogahúsinu

Lagt er  áherslu á mjúkar teygjur sérstaklega fyrir háls, herðar og hrygg. Hver tími er uppbyggður þannig að hann hefst…

4 okt

Yin jóga og bandvefslosun hjá Yogahúsinu

Yin jóga og bandvefslosun er aðferð til að teygja, liðka og losa um bandvefinn sem getur gefið rými til betri…

5 okt

Yoga Nidra Djúpslökun og tónheilun

Yoga Nidra er leidd djúpslökun. Rannsóknir sýna að 45 mínútur í Yoga Nidra jafngildir 4 klst. í svefn. Rannsóknir bæði…