Alzheimersamtökin hafa það að markmiði að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna og efla samvinnu og samheldni aðstandenda. Einnig að auka skilning stjórnvalda, heilbrigðisstétta og almennings á þeim vandamálum sem heilabilaðir og aðstandendur þeirra eiga við að etja. Þessum markmiðum ná samtökin með því að halda úti öflugu ráðgjafa- og fræðslustarfi s.s. með reglulegum fræðslufundum sem streymt er á netinu, fræðslu til stofnana og fyrirtækja og með því að halda úti öflugri heimasíðu og á samfélagsmiðlum.
Aðrar þjónustur
Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.
Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00
Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar
Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun
Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð