
Sálfræðistofan Hlöðuloftið er rekið af Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur sálfræðingi. Þorkatla hefur víðtæka reynslu af því að vinna sem sálfræðingur og hegðunarráðgjafi í skólaumhverfinu þar sem hún hefur fengist við greiningar og ráðgjöf við kennara, foreldra og börn auk þess að sinna kennslu og halda fyrirlestra.
Þorkatla er fyrsti íslenski meðferðaraðilinn sem lýkur þjálfun og fær vottun frá Dr. Ross Greene. Á Hlöðuloftinu fá foreldrar m.a. þjálfun í að beita CPS aðferðinni í samvinnu við sitt barn.
Aðrar þjónustur

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun

Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.

Hönd í hönd doula
Soffía Bæringsdóttir doula og fjölskyldufræðingur og Guðrún Björnsdóttir doula bjóða alhliða doulustuðning á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu.
-
- Miðvikudaga 09:00 - 16:00
- Föstudaga 09:00 - 16:00

Tónlab
Bjóðum upp á úrval upptöku-, hljóðblöndunar- og masteraþjónustu fyrir