Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Soffía Bæringsdóttir og Soffía Ellertsdóttir fjölskyldufræðingar taka á móti ykkur með fagmennsku og hlýju að leiðarljósi.
Við bjóðum upp á alhliða fjölskyldu- og parameðferð ásamt því að bjóða upp á faghandleiðslu og handleiðslu fyrir fósturforeldra.
Sérhæfing okkar er tengslamiðuð og við leggjum áherslu á pör, foreldrasamskipti og fósturfjölskyldur ásamt því að veita verðandi og nýjum foreldrum stuðning og utanumhald.
Þjónusta fyrir börn og fullorðna sem hafa upplifað erfiðleika, sorg eða áföll. Boðið er upp á sálgæslu, ráðgjöf, sáttamiðlun og fræðslu, auk námskeiða og skapandi úrvinnslu.
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…