Þjónusta fyrir börn og fullorðna sem hafa upplifað erfiðleika, sorg eða áföll. Boðið er upp á sálgæslu, ráðgjöf, sáttamiðlun og fræðslu, auk námskeiða og skapandi úrvinnslu.
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…