
Fræðsluerindi og stuðningshópastörf eru fastir liðir hjá Sorgarmiðstöð. Fræðsluerindin eru mörg hver reglulega á dagskrá eins og erindi fyrir þau sem hafa nýlega misst ástvin. Stuðningshópastörfin eru stærsti þjónustuliður okkar en þangað sækir gífurlegur fjöldi syrgjenda. Hópastörfin eru með mismunandi áherslum og eru margir hópar innan hvers hópastarfs. Sorgarmiðstöð er einnig með ráðgjafaþjónustu þar sem hægt er að óska eftir einstaklings eða hópsamtali.
Aðrar þjónustur

Gleym mér ei
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…

Ásbjörg tónlistarkona
Sjálfstætt starfandi tónskáld og tónlistarkona sem sinnir einnig tónlistarrannsóknum.

Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun