Kristín Björg Flygenring er sérfræðingur í barnahjúkrun og veitir foreldrum 0-17 ára barna einstaklingsmiðaða svefnráðgjöf. Svefnvandi er nokkuð algengur vandi meðal barna og lýsir sér ýmist sem erfiðleikum við það að sofna o/eða að haldast sofandi og vakna því mjög ört. Svo er stundum óregla í tímasetningum þ.e. börn vaka á nóttunni og sofa á daginn. Kristín leggur áherslu á að hlusta á þarfir hverrar fjölskyldu og aðstoðar foreldra við að finna hvaða svefntaktur hentar hverju barni með mildum leiðum.
Aðrar þjónustur
Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00
Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar
Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun
Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.