Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem er vel búin tækjum og þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma. Tveir sjúkraþjálfarar, Andri Þór Sigurgeirsson og Kristján Huldar Aðalsteinsson, eru í fullu starfi við að sinna hópþjálfun, ráðgjöf og einstaklingsmeðferðir.
Aðrar þjónustur
Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.
Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00
Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar
Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun
Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð