
Allir kennarar Yogahússins eru faglærðir og reynslumiklir. Hjá Yogahúsinu starfa 5 kennarar.
Þjónusta sem við bjóðum upp á er.
- Jóga nidra slökun
- Mjúkt jógaflæði
- Kundalini jóga
- Bandvefslosun
- Yinjóga
- Meðgöngujóga
- Mömmu jóga.
Kennarar Yogahússins sinna þjónustu við Parkinsons og Alzheimer samtökin og fyrirtækið Tengslamat í Lífsgæðasetri st.jó
Aðrar þjónustur

Gleym mér ei
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…

Ásbjörg tónlistarkona
Sjálfstætt starfandi tónskáld og tónlistarkona sem sinnir einnig tónlistarrannsóknum.

Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun