
Að leggjast á dýnuna í öruggu rými, gefa eftir og sleppa tökum og leyfa Írisi að leiða þig inn á kyrrláta staðinn þinn þar sem allt strit endar. Þar nærðu djúpri hvíld og endurheimt.
Kennari Íris Eiríksdóttir jóga og hugleiðslukennari.
Skráning [email protected]