
Fræðslan sérsniðin að þörfum kvenna á rófinu eða með grun um að vera á rófinu ásamt verkefnavinnu. Tekið er sérstaklega mið af þörfum og líðan kvenna á námskeiðinu og þær vinna verkefni sem hafa það markmið að auka sjálfsþekkingu og sjálfsskilning.
Nánari upplýsingar og skráning hér.