Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Á þessu námskeiði blöndum við saman þessum áhrifaríku leiðum yin jóga og jóga nidra.

Í Yin joga er farið rólega inn í stöðu sem er ávallt gerð liggjandi eða sitjandi og getur því hentað sem flestum.Í Yin jóga er hreyft við bandvef, vöðvum og sinum sem gerir líkamanum færi á að losa um og liðka um stífni og stíflur. Blóðflæði eykst og bólgur minnka.

Í jóga nidra slökun er leidd djúpslökun sem er sérstaklega áhrifarík þegar búið að er að hreyfa við taugakerfinu með yin jóga æfingum.

Nánari upplýsingar