
Fótaflækja er fótaaðgerðastofa í eigu Guðríðar Harðardóttur sem er löggiltur fótaaðgerðafræðingur.
Fótaaðgerð er fyrir alla á öllum aldri. Í fótaaðgerð er unnið að því að bæta lífsgæði fólks m.t.t. fótameina eins og líkþorn, inngrónar táneglur, hörð húð eða ef fólk vill bara láta dekra við fætur sína.
Aðrar þjónustur

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun

Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.

Hönd í hönd doula
Soffía Bæringsdóttir doula og fjölskyldufræðingur og Guðrún Björnsdóttir doula bjóða alhliða doulustuðning á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu.
-
- Miðvikudaga 09:00 - 16:00
- Föstudaga 09:00 - 16:00