Aðrar þjónustur
Vinsemd – vegferð að vellíðan
Þjónusta fyrir börn og fullorðna sem hafa upplifað erfiðleika, sorg eða áföll. Boðið er upp á sálgæslu, ráðgjöf, sáttamiðlun og fræðslu, auk námskeiða og skapandi úrvinnslu.
Hugarsetur
Sálfræðimeðferð fyrir fullorðna
Ásbjörg tónlistarkona
Sjálfstætt starfandi tónskáld og tónlistarkona sem sinnir einnig tónlistarrannsóknum.
-
Eftir samkomulagi
Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.
Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
Mán - fim 09:00 - 15:00 - Föstudaga 09:00 - 12:00
Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar
-
1. hæð -
[email protected] -
Skoða vefsíðu