
Málstöðin var stofnuð í mars 2021 af Ragnheiði Dagnýju Bjarnadóttur talmeinafræðingi. Málstöðin býður upp á greiningu, ráðgjöf og þjálfun tal- og málmeina.
Ragnheiður lauk B.Ed. prófi í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2003 og starfaði sem leikskólakennari til ársins 2011. Hún lauk meistaraprófi í talmeinafræðum frá Háskóla Íslands haustið 2014. Lokaverkefni hennar til meistaraprófs fól í sér að bera saman málsýni sex ára barna með og án málþroskaröskunar.
Aðrar þjónustur

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun

Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.

Hönd í hönd doula
Soffía Bæringsdóttir doula og fjölskyldufræðingur og Guðrún Björnsdóttir doula bjóða alhliða doulustuðning á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu.
-
- Miðvikudaga 09:00 - 16:00
- Föstudaga 09:00 - 16:00