Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms. Markmið Seiglunnar er að hægja á framgangi sjúkdómsins með því að veita einstaklingum með heilabilun stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og áhrif á lífsgæði almennt og eflir sjálfsmynd þeirra. Viðhalda líkamlegri, hugrænni og félagslegri færni og andlegri líðan auk þess að stuðla að sjálfstæði og aukinni virkni og veita félagslega samverustund og hvetja til samskipta.
Aðrar þjónustur
Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.
Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar
Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun
Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.