
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms. Markmið Seiglunnar er að hægja á framgangi sjúkdómsins með því að veita einstaklingum með heilabilun stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og áhrif á lífsgæði almennt og eflir sjálfsmynd þeirra. Viðhalda líkamlegri, hugrænni og félagslegri færni og andlegri líðan auk þess að stuðla að sjálfstæði og aukinni virkni og veita félagslega samverustund og hvetja til samskipta.
Aðrar þjónustur

Gleym mér ei
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…

Ásbjörg tónlistarkona
Sjálfstætt starfandi tónskáld og tónlistarkona sem sinnir einnig tónlistarrannsóknum.

Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun

Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð