
Tengslamat sérhæfir sig í tengslaeflandi vinnu sem er þríþætt og felst í viðtalsmeðferð, leik og nánd. Tengslamat sinnir einnig eftirliti með umgengni, gerð tengslamata, býður upp á námskeið fyrir fagaðila sem starfa með börnum og sinnir rannsóknum. Unnið er með ólík matstæki tengslahegðunar, innan DMM módelsins, sem felast í að skima tengslahegðun barna og fullorðinna.
Aðrar þjónustur

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun

Heilsuefling Siggu Gunnars
Heilsunudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Taktur sjúkraþjálfun
Taktur sjúkraþjálfun er stöð sem þjónustar fyrst og fremst fólk með Parkinson og skylda sjúkdóma.

Hönd í hönd doula
Soffía Bæringsdóttir doula og fjölskyldufræðingur og Guðrún Björnsdóttir doula bjóða alhliða doulustuðning á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu.
-
- Miðvikudaga 09:00 - 16:00
- Föstudaga 09:00 - 16:00