
Valgeir er lærður markþjálfi og CranioSacral meðferðaraðili. Hann hefur á síðustu árum lagt megináherslu á að vinna með fólk í gegnum meðhöndlun og samtöl.
Valgeir lærði markþjálfum hjá Evolvia og CranioSacral hjá Upledger Institution. Hann hefur lokið Advanced námskeiði hjá Upledger-stofnuninni og er nú fullgildur meðferðaraðili.
Valgeir hefur einnig lokið 1. áfanga hliðargreinar CST sem nefnist: Touching the brain.
CranioSacral hefur verið kallað á íslensku höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð en fyrst og síðast er verið að vinna með miðtaugakerfið og losun vefja sem geyma spennu vegna áfalla og áverka sem hlotist hafa á lífsleiðinni.
Valgeir hefur starfað sem aðstoðarkennari á Cranio-námskeiðum á vegum Uppedger stofnunarinnar og eins hjá Nuddskóla Íslands.
Aðrar þjónustur

Gleym mér ei
Við erum til staðar fyrir þau sem missa á meðgöngu, í fæðingu og eftir hana. Tilgangur félagsins er að styðja við foreldra og aðstandendur þeirra þegar missir á sér stað. Þetta gerum við til að hjálpa til við að varðveita…

Ásbjörg tónlistarkona
Sjálfstætt starfandi tónskáld og tónlistarkona sem sinnir einnig tónlistarrannsóknum.

Svefnráðgjöf
Svefnráðgjöf fyrir börn á aldrinum 0-17 ára.

Seiglan
Seiglan er þjónustuúrræði fyrir einstaklinga á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóms.
-
- Föstudaga 09:00 - 12:00

Hlöðuloftið – sálfræðistofa
Sálfræðistofa fyrir börn og foreldra. CPS þjálfun fyrir foreldra og ADHD greiningar

Systir photography
Systir photography býður upp á alhliða ljósmyndun