Hlutverkastjórnun og jafnvægi í daglegri iðju
Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Tilgangur námskeiðsins er að skilja kjarna persónunnar, ólíka hegðun og tegund af samskiptum. Áhersla er lögð á mikilvægi samkenndar og kærleika í eigin garð, trú á eigin getu og veittur stuðningur við að móta næstu skref í vegferð lífsins.
Markmið þátttöku er að efla sjálfsmynd, skilning á eigin líðan og efla getu til að takast á við ólíkar aðstæður í samskiptum, félagsþátttöku og náms- eða atvinnuþátttöku.
Veldu þér hlutverk sem hafa jákvæð áhrif á heilsuna þína! Farið er yfir áhrif streitu á taugakerfið, skynnæmi líkamans og…
Einhverfar stelpur – sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 13-17 ára stelpur á einhverfurófinu eða með grun um að vera á einhverfurófi. Markmið námskeiðsins…
Rannsóknir hafa bent til þess að ein klukkustund í Yoga Nidra geti jafngilt 4 tímum í svefni. Nidra þýðir svefn…