Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Á þriðjudögum í september býður Svefn Yoga upp á opna tíma í Yoga Nidra kl. 18:00 í Lífsgæðasetri St. Jó.

Hefjast tímarnir stundvíslega klukkan 18:00 í Auganu, sal á 4. hæðinni. Gott er að vera mætt/mættur 10 mínútum fyrr, koma sér vel fyrir á dýnu og slaka á. Mikilvægt er að komið sé inn í salinn í ró og kyrrð sé í salnum þar til slökunin hefst. Allur útbúnaður er á staðnum en ef iðkendur kjósa þá er gott að koma með augnhvílur.

Sjá nánar.