Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.

Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu þar sem samtök og fagaðilar sem eru í húsinu kynna starfsemi sína og þjónustu. Á dagskrá eru stærri og styttri erindi í sölum hússins og rýmum hvers og eins.

Í lok dags gefst fólki tækifæri til að ganga um og skoða þetta fallega sögufræga hús sem hlotið hefur endurnýjun lífdaga.

 

Dagskrá

  • Stutt kynning á fyrirkomulagi kl. 16:00-16:05 í Lunga á 2. hæð

Kynningar

  • Alzheimersamtökin, kl. 16:15-16:30 á 3. hæð til hægri
  • Sorgarmiðstöð, Stuðningur- Samkennd- Virðing- Von, kl. 16:15-16:30 í Lunga á 2. hæð
  • Tengslamat, kl. 16:15-16:30 í Auganu á 4. hæð
  • Ljósa, kl. 17:00-17:15 í Lunga á 2. hæð til hægri
  • Míró, kl. 17:00-17:15 í Auganu á 4. hæð til hægri

Kynningar og spjall í rýmum fagaðila